Eldra efni

Kvennakór Suðurnesja

Afmælisdagur:

22. febrúar 1968

Um:

Æfingar mánudaga (raddæfingar) í Tónlistarskólanum í Garði og miðvikudaga í KK-salnum, Vesturbraut 17-19, Reykjanesbæ kl. 19:30

Kennitala:

591071-0259

17.05.2012 22:53

Kvennakór Suðurnesja á Snæfellsnesi

Kvennakór Suðurnesja verður á ferð um Snæfellsnes helgina 19. - 20. maí og býður til tónleika í Grundarfjarðarkirkju laugardaginn 19. maí kl. 16.00. 

Einnig mun kórinn taka lagið í Vatnasafninu í Stykkishólmi sunnudaginn 20. maí kl. 13:30.

Kórinn flytur úrval íslenskra og erlendra laga sem senda sumaryl í hjörtun og einsöngvarar úr röðum kórsins koma fram.

Stjórnandi Kvennakórs Suðurnesja er Dagný Þórunn Jónsdóttir og meðleikari á píanó er Geirþrúður Fanney Bogadóttir.

Allir velkomnir og aðgangur er ókeypis.

 

Flettingar í dag: 102
Gestir í dag: 19
Flettingar í gær: 139
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 118627
Samtals gestir: 28037
Tölur uppfærðar: 3.4.2025 22:32:41
##sidebar_two##

Tenglar