Eldra efni

Kvennakór Suðurnesja

Afmælisdagur:

22. febrúar 1968

Um:

Æfingar mánudaga (raddæfingar) í Tónlistarskólanum í Garði og miðvikudaga í KK-salnum, Vesturbraut 17-19, Reykjanesbæ kl. 19:30

Kennitala:

591071-0259

26.11.2009 22:29

Kvennakór Suðurnesja syngur í Árbæjarkirkju

Sunnudaginn 29. nóvember syngur Kvennakór Suðurnesja við messu í Árbæjarkirkju.  Messan hefst klukkan 14.  Sr. Þór Hauksson og sr. Sigrún Óskarsdóttir þjóna fyrir altari og Pétur Pétursson prófessor við guðfræðideild HÍ predikar.  Kirkjukórinn leiðir almennan safnaðarsöng undir stjórn Krisztinu Kalló Szklenár og Hjörleifur Valsson leikur á fiðlu auk þess sem Kvennakór Suðurnesja syngur nokkur lög.  Að lokinni messu verður kaffihlaðborð kvenfélags Árbæjarsafnaðar þar sem haldið verður líknarsjóðshappdrætti til styrktar bágstöddum í söfnuðinum.  Kvennakór Suðurnesja mun einnig syngja nokkur lög þar.
Mæting fyrir kórfélaga í Árbæjarkirkju kl. 13.
Flettingar í dag: 241
Gestir í dag: 4
Flettingar í gær: 162
Gestir í gær: 4
Samtals flettingar: 172058
Samtals gestir: 33192
Tölur uppfærðar: 16.12.2025 12:12:48
##sidebar_two##

Tenglar