Eldra efni

Kvennakór Suðurnesja

Afmælisdagur:

22. febrúar 1968

Um:

Æfingar mánudaga (raddæfingar) í Tónlistarskólanum í Garði og miðvikudaga í KK-salnum, Vesturbraut 17-19, Reykjanesbæ kl. 19:30

Kennitala:

591071-0259

14.01.2009 23:34

Kvennakórinn fluttur

Kvennakórinn hefur flutt starfsemi sína í Listasmiðjuna á Vallarheiði og var fyrsta æfingin þar á mánudaginn.  Kórkonur byrjuðu á því að þrífa aðstöðuna áður en þær hófu upp raust sína.  Eflaust verður farið í einhverjar endurbætur á húsnæðinu með tíð og tíma, en mest um vert er að kórinn er nú kominn með aðstöðu þar sem hægt er að hafa allt á einum stað, en hingað til hafa eigur kórsins eins og nótnasafn og fleira verið geymdar á hinum ýmsu stöðum, oft heima hjá stjórnarkonum en síðast í geymslu sem Byggðasafnið hefur til umráða.  Með húsnæðinu fylgdi píanó sem greinilega hefur verið mikið notað, og þurfti aðeins að "tjasla því saman" eins og sést á meðfylgjandi mynd.  Fleiri myndir í myndaalbúmi.
Flettingar í dag: 147
Gestir í dag: 30
Flettingar í gær: 329
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 119001
Samtals gestir: 28081
Tölur uppfærðar: 4.4.2025 14:50:30
##sidebar_two##

Tenglar